Krakkarnir hjá tjörninni.. Það voru mikil mistök að fatta ekki að koma með brauð fyrir endurnar sem þrömmuðu ákveðnar á móti hópnum en strunsuðu svo í burtu fúlar þegar ekkert brauð var að hafa.. Þegar heim var komið þá var farið í ruslið og fundið gamalt brauð sem verður farið með á morgun..
Bætt í albúm: 31.12.2007
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.