Rétt fyrir utan hótelið í Antigua var vínbúð sem var alveg mjög flott, þar mátti kaupa sælgæti og líka áfengi svona yfir borðið. Ég keypti eina rauðvín aðallega til að geta beðið um að fá að taka mynd af búðinni en hún var einstaklega sjarmerandi.
Bætt í albúm: 14.1.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.