Við Hlynur vorum mikið búin að tuða um að við þyrftum að hafa alvöru jólaglögg á aðfangadagskvöld svo við fjárfestum í flösku af slíku og svo tilbúnu möndlumixi til að setja út í.. Þetta var svo hitað upp og mikill spenningur hjá okkur Hlyn að sötra á jólaglögginu.... En...
Bætt í albúm: 25.12.2007
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.