Eplaskífur virðast vera eitthvað sérdanskt jólafyrirbæri. En þetta er eitthvað hveitideig sem er djúptseikt og borið fram með flórsykri og sultu. Og bara hreint ekkert gott... En algjört möst að prófa.. Það á að drekka glögg með þessu en Valdi sleppti því..
Bætt í albúm: 2.12.2007
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.