Ég var stórhrifin af þessum bás. Þarna voru til sölu svona klassískir sænskir renningar, svona langdúkar. Ég hefði verið til í að kaupa slíkan ef ég hefði vitað málin á skenknum heima. Renningarnir voru til í öllum stærðum og litum. Vá hvað ég væri til í að læra að gera svona.
Bætt í albúm: 9.12.2007
Athugasemdir
Þessir renningar heita "LÖBER" fyndið orð.
Gerður Bjarnadóttir (IP-tala skráð) 10.12.2007 kl. 22:57