Jólamarkaðir í Malmö

Þessi ostabúð er óskaplega girnileg en af einhverjum ástæðum þá höfum við aldrei gefið okkur tíma til að fara þarna inn. Ég stóð lengi fyrir utan til að ná mynd af búðinni án þess að neinn gengi framhjá. Þessi kona ætlaði aldrei að fara frá og svo fór hún að greiða sér í glugganum, vel og lengi.

Bætt í albúm: 9.12.2007

Athugasemdir

Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og tólf?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband