Við fórum í Caroli center sem er mall þarna við aðalgötuna og þegar við komum út úr þeirri nýtísku byggingu þá fórum við beint yfir götuna og inn í krúttlegt port með jólarmakaði í St. Gertruds. Þetta var eins og að labba yfir í annað tímabelti það fara úr nýtísku mallinu í gamla portið. Þarna er kona að prjóna einhverja ekta sænska vettlinga.
Bætt í albúm: 9.12.2007
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.