Þessir Þjóðverjar sátu í bás með okkur.. Við spjölluðum nú ekkert við þau en þau voru iðin við að brosa til okkar og vera næs.. Æi.. kannski maður hefði átt að vera kurteis og spjalla við þau og spyrja um þennan Íslandsáhuga... Örugglega hestafólk.. En hvað er með hárið á stelpunni... Það er eins og henni hafi verið stungið í samband, GEL, GEL, GEl.... Siggi sagði að hún liti út eins og Harry Potter...
Bætt í albúm: 22.11.2007
Athugasemdir
Er þessi í miðjunni sem sagt stelpa?
Elin (IP-tala skráð) 23.11.2007 kl. 12:57