Þetta bangsadæmi er allveg snilldar hugmynd til að haf af fólki pening. Börnin velja bangsann sem er í sjálfu sér ekki dýr. Börnin virtust hún hafa gaman af þessari ceremóníu þegar bangsinn lifnar við.. En SVO... Tók við fatadeildin sem er talsvert mikið dýr, alklæðnaður svona bangsa er líklega á bilinu 3-4000 ískr.. Og svo þegar börnin eru orðin húkkt þá verða afar, ömmur, pabbar og mömmur að kaupa þessi föt í afmælis og jólagjafir næstu 10 jól.... Snilldar pakki...
Bætt í albúm: 4.1.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.