Þarna settist ég í sætið fyrir aftan bílstjórann í örskamma stund til að ná betri mynd. Ég skríkti allan tímann. Bílstjóranum og kennaranum fannst ég bara vitlaus. Það var líka þarna sem Axel kennari ákvað að segja okkur að þetta væri bara tiltölulega öruggur vegur... Bara 20 manns deyja þarna á ári.. TAKK AXEL....
Bætt í albúm: 21.1.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.