Skerí vegir. Sjáið hvernig glittir í bert fjallið inn á milli. Sums staðar þar sem eitthvað er búið að eiga við gróðurþekjuna, höggva tré eða eitthvað þá bara rennur jarðvegurinn af stað því hann er svo örþunnur ofan á berginu. Helst gerist þetta í rigningatíð en núna vorum við stopp þarna einmitt þar sem eitthvað hafði færst til í framkvæmdum og jarðvegurinn bara lagði af stað á einhverju svæði og það þurfti að hreinsa veginn.
Bætt í albúm: 21.1.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.