Þvottar
Þessar konur voru að undirbúa stórþvotta þegar okkur bar að garði. Takið eftir skyrtunum þeirra. Á þessu svæði þá voru allar konurnar í svona skyrtum og svo aðeins lengra inn í land þá breyttust skyrturnar. Hvert svæði hefur sitt munstur á pilsinum og sinn stíl á skyrtum.
Bætt í albúm: 21.1.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.