Í þessu héraði er bannað að taka myndir af börnum en ég freistaðist til þess þarna. Axel var að gefa þessum börnum kókoshnetur en færri fengu en vildu.. Þetta er mjög fátækt svæði sem við vorum á.. Maður fékk alveg fyrir hjartað að horfa á börnin þarna. Einn gutti var með handklæði fyrir yfirhöfn bundið í hnút.. Þetta þykir líka kalt svæði því það er hátt uppi enda ein þarna með ullarteppi. Við Íslendingarnir vorum enn að svitna í spað..
Bætt í albúm: 21.1.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.