Þetta blóm var efst uppi þar sem við stoppuðum í 3500 metra hæð. Það var alveg jarðlægt og leit út eins og baldursbrá... Þarna var reyndar gróður í líkingu við á Íslandi, lyngtegundir, hnoðrar, einhver tegund af Maríustakki og sortulyngi.
Bætt í albúm: 21.1.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.