Ég er alveg að fíla vaskana þeirra hérna í Gvatemala. Þetta er þrískiptur vaskur sem er notaður í allt, uppvask og þvotta og þrif á grænmeti og ávöxtum. Þetta er steipt eining og maður sér þetta til sölu víða. VALDI ÉG VIL FÁ SVONA Í ÞVOTTAHÚSIÐ...
Bætt í albúm: 21.1.2008
Athugasemdir
Þú mátt fá svona í Þvottahúsið ef við hendum við Þvottavélinni.
Valdi (IP-tala skráð) 21.1.2008 kl. 17:19