Ég ætlaði nú ekki að versla neitt en endaði með að fara þrjár ferðir á kassann.. Ég keypti mér fyrst ávaxtasafa úr einhverjum torkennilegum ávexti og svo keypti ég niðursoðinn mangosten en það er uppáhald kennarans svo fólk þorði ekki annað en að sýna áhuga og kaupa og svo keypti ég einhverjar innbakaðar salthnetur með sesamfræjum utan á sem snakk.. bara nokkuð gott..
Bætt í albúm: 6.12.2007
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.