Flokkur kvenna stofnaði Lema árið 2001 en þær rifjuðu upp gamla tækni við að lita bómull og nota núna 6-7 jurtir, ávexti og laufblöð til að lita. Nú eru 60 konur í Lema og þær eru orðnar fjárhagslega sjálfstæðar. þarna er kókoshneta notuð til að lita brúnleit.
Bætt í albúm: 17.1.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.