Kennarinn og hópurinn

Þarna má sjá kennarann Bó ásamt samnemendunum mínum fimm.. Já við erum bara 6 í bekknum. Þessi í rauðu úlpunni er Michale sem er mjöjg liðlegur og talar góða ensku.. Hann minnir mig á Simma Brink heima á Íslandi... Gott að eiga einn Simma að í hverju landi... Hinn strákurinn með bakpokann heitir Tómas og var eitthvað þunnur eftir partý... Annars er hópurinn bara svona á alvöru aldri.. engir unglingar eða þannig.

Bætt í albúm: 31.8.2007

Athugasemdir

Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og tveimur?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband