Man ekki hvort ég var búin að setja inn myndir af krukkunum.. En hérna koma þær.. Þessar tvær fyrir aftan eru Hoganes en þessi fremsta er Vallakra. Mér var sagt að þessi til hægri væri allavega 100 ára gömul... Flottar.. Þessi fremsta ætlaði ekki að seljast í Sopstationen því hún hafði verið máluð gul að innan en ég keypti málingarleysi og það svínvirkaði...
Bætt í albúm: 27.10.2007
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.