Þarna bættist Allan í hópinn en þá var hann kominn úr valfrjálsri skoðunarferð eitthvert. Ég nennti ekki að fara því ég var þreytt en allir krakkarnir sem fóru komu skaðbrenndir til baka. Ég náði hins vegar einungis klst við sundlaugina á þessum tveim dögum sem við vorum þarna enda þykir mér slík afþreying ekki mjög spennandi.
Bætt í albúm: 28.1.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.