Þessir hvítu hegrar voru víða en þeir eru mjög flottir. Fyndið að sjá þá veiða en þeir fylla hálsinn á sér af fiski og líta þá út eins og pelikanar. Veiðitíminn er greinilega í ljósaskiptunum því allt í einu var allt fullt af hegrum á veiðum í kringum bátinn.
Bætt í albúm: 28.1.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.