Víða sjást ennþá jólaskreytingar. Þessa fundum við í túristaþorpinu sem við fórum í eftir siglinguna. Það var við ströndina og var rétt við landamæri El Salvador. Hundleiðinlegt þorp. Bara túristar og strönd sem ég hafði ekki áhuga á.
Bætt í albúm: 15.1.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.