Bærinn Antigua er eldgamall. Hann er undir eldfjalli sem lítur út eins og "Dantes Peak" ef einhver hefur séð þá lélegu mynd. Göturnar eru allar beinar og þvert á hvor aðra.. Klikkað sætar og alveg rosalega krúttlegar búðir alls staðar.
Bætt í albúm: 14.1.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.