Þarna er blómið á bananatrénu. Það hangir svona niður. Ég var mikið að reyna að kynna mér "kynlíf banana" En kennararnir held ég hafi verið alveg að bulla. En ég veit ekki betur en að bananablómið sé "Bat pollinated" en opnast bara á næturnar þegar leðurblökurnar eru á ferð. Þær nema hljóðin í vængjum leðurblakanna. Bandaríski herinn er að rannsaka þessa næmni blómanna til að nota í njósnatilgangi... (allavega þá er mín saga betri og kannski sönn.. )
Bætt í albúm: 29.1.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.