Í dag (laugardag) á Sunna 18 ára afmæli. Í tilefni af því þá héldum við veislu í gær með systrum hans Valda. Gestirnir frá vinstri. Steinunn, Linda, Gústi, Árni, Valdi, Sunna afmælisbarn, Jakob og Halla. Við grilluðum rosalega gott lambafile og ég held maturinn hafi bara verið ljómandi góður. Svo var Rabbabara rúna í eftirrétt.. Klikkar aldrei.. Sunna fékk Spænsk-íslenska orðabók í afmælisgjöf frá okkur og snyrtivörur. En Sunna er að fara að læra spænsku í skólanum...
Tekin: 5.9.2008 | Bætt í albúm: 6.9.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.