Ég varð bara að hafa þessa mynd með en þarna er Jakob "sofnaður" í sófanum eftir að hafa þrælað sér út í garðinum og húsinu alla helgina... Þarna stynur hann... "Ég er ekki sofandi.... " en ég held við vitum betur... Vonandi fyrirgefur hann mér að setja þessa mynd inn en ég er búin að búa til bananasúkkulaðibrauð handa honum svo það hlýtur að sleppa til...
Tekin: 16.6.2008 | Bætt í albúm: 28.6.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.